Um Spilaborg

Við eru fyrirtæki sem sérhæfir sig í útgáfu, hönnun og framleiðslu á borðspilum með áherslu á íslenskt efni.

Að auki staðfærum við vinsæl erlend spil fyrir íslenskan markað.

Þá erum við einnig dreifingaraðili fyrir fjölmörg vinsæl erlend spil sem við seljum verslunum í heildsölu.


Spilaborg ehf – kt. 500913-1500 – 
616-8888 – spilaborg@spilaborg.is