Spilaborg
  • Verslun
    • Hættuspilið
    • Útvegsspilið
    • Bækur
    • Myndir
    • Annað
  • Hafa samband
  • Menu Menu
  • 0Shopping Cart

Hættuspilið

Rated 4.67 out of 5 based on 6 customer ratings
(6 customer reviews)

9.990 kr.

Hið geysivinsæla Hættuspil er komið aftur.

Óborganleg skemmtun þar sem Siggi Sýra og Amma gamla koma við sögu.

Taktu þátt í lífskapphlaupinu og gættu að því að lenda ekki í vítahring. Varúð! Spilið er hættulega skemmtilegt.

 

Sama góða spilið með upprunalegum karakterum auk viðbótarreglna fyrir þá sem vilja.

 

Flokkur: Spil
  • Lýsing
  • Álit (6)

Lýsing

Inniheldur:
Leikborð
2 tengingar
6 leikpeð
69 heilasellur
48 stigaskífur
6 stór persónuspjöld
45 atvikaspjöld
44 örlagaspjöld
6 áhugamálaspjöld
6 Aur kort
6 bankabækur
16 tryggingar
18 vímuspjöld
60 hlutaspjöld
70 peningaseðlar
36 Gangur lífsins spjöld

6 álit á Hættuspilið

  1. Rated 3 out of 5

    Kjartan – 1. nóvember, 2020

    Er þetta nákvæmlega sama spilið eða er búið að uppfæra það eitthvað?

    • admin – 1. nóvember, 2020

      Spilið verður með allri upprunalegri grafík , karakterum og spilareglum. Fyrirtækin og hlutirnir verða uppfærðir auk þess sem uppfærðar reglur fylgja með aukalega.

  2. Rated 5 out of 5

    Hrafn Jónsson – 29. nóvember, 2020

    Bara að gefa einkunn til að vega upp á móti illa ígrundaðari einkunn Kjartans.

  3. Rated 5 out of 5

    Aníta – 1. desember, 2020

    Besta spilið

  4. Rated 5 out of 5

    Ingibjörg Birta – 2. desember, 2020

    Góðar minningar!

  5. Rated 5 out of 5

    Björn (staðfestur eigandi) – 13. desember, 2020

    10/10 Frábært spil

  6. Rated 5 out of 5

    Jóhann – 17. desember, 2020

    Þetta er Jón gnarr og sigurjón það þýðir að þetta sé geggjað!!!!

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.

Tengdar vörur

  • Rated 4.88 out of 5

    Útvegsspilið

    9.990 kr.
  • Gömlu skipin

    2.990 kr.
Spilaborg.is - Sími 416-1718 - Tölvupóstfang spilaborg@spilaborg.is
  • Facebook
  • Notkunar- og persónuverndarskilmálar
Útvegsspilið Gömlu skipin
Scroll to top