Spilaborg
  • Verslun
    • Hættuspilið
    • Útvegsspilið
    • Bækur
    • Myndir
    • Annað
  • Hafa samband
  • Menu Menu
  • 0Shopping Cart

Útvegsspilið

Rated 4.88 out of 5 based on 16 customer ratings
(16 customer reviews)

9.990 kr.

Útvegsspilið er eitt eftirsóttasta spil í sögu Íslands og hefur verið ófáanlegt um árabil en nú snýr það loksins aftur í upprunalegri útgáfu með viðbótarreglum fyrir þá sem vilja. Með nýjum skipa- og húsaspjöldum.

TAKMARKAÐ MAGN Í BOÐI!

Í Útvegsspilinu geta tveir til sex tekið þátt í skemmtilegum leik, sem felst í þvi að koma sér upp skipaflota, veiða og vinna afla í eigin vinnslustöðvum og selja á erlendan markað. En þetta er ekki átakalaust og oft reynir mikið á útsjónarsemi spilamanna því teningurinn ræður ekki gangi mála nema að hluta.

Útvegsspilið er óviðjafnanlegt skemmti- og fræðsluspil fyrir unga sem aldna.

Spilið er framleitt að öllu leyti á Íslandi og með handsmíðuðum húsum og skipum.

Flokkur: Spil
  • Lýsing
  • Aðrar upplýsingar
  • Álit (16)

Lýsing

Inniheldur:

Afurðarmiði – Fiskvinnsla : 12 stk
Afurðarmiðar – Fiskimjölsverksmiðja : 12 stk
Afurðarmiðar – Frystihús : 12 stk

Verðbréf : 8 stk

Húsamiði – Fiskvinnsla : 17 stk
Húsamiði – Fiskimjölsverksmiðja : 9 stk
Húsamiði – Frystihús : 12 stk

Skipaspjöld : 69 stk

! Atvikaspjald : 30 stk
? Atvikaspjald : 35 stk
L Atvikaspjald : 36 stk

Tryggingarmiðar : 36 stk

Spilapeningar 45 hver peningur nema 1m sem er 20 stk

Tré hús : 24 stk (í 6 litum)
Tré skip : 6 stk (í 6 litum)

Teningur : 1stk
Spilaborð : 1 stk
Reglubæklingur : 1 stk
Fiskispjald : 1 stk

Aðrar upplýsingar

Þyngd 1.9 kg

16 álit á Útvegsspilið

  1. Rated 5 out of 5

    Bjarnrún Júlíusdóttir – 17. júní, 2020

    hef ekki spilað þetta en langar til þess

  2. Rated 5 out of 5

    Kjartan Freyr Stefánsson – 19. júní, 2020

    Mjög gott

  3. Rated 5 out of 5

    Hörður Jónsson – 19. júní, 2020

    .

  4. Rated 5 out of 5

    Hörður Jónsson – 19. júní, 2020

    …

  5. Rated 4 out of 5

    Garðar Birgisson – 19. júní, 2020

    Þetta er flott

  6. Rated 5 out of 5

    Hörður Jónsson – 20. júní, 2020

    Hef áhuga á spilinu

  7. Rated 5 out of 5

    Aðalheiður Aðalsteinsdóttir – 29. júní, 2020

    frábært spil var spilað up til agna

  8. Rated 5 out of 5

    Sigurpáll Birgisson – 2. ágúst, 2020

    Tt

  9. Rated 5 out of 5

    Kristín alfhild akadottir – 2. ágúst, 2020

    Mjög góð þjónusta

  10. Rated 5 out of 5

    Brynjar Elinardon – 4. ágúst, 2020

    Can’t wait 2 start fishing again

  11. Rated 5 out of 5

    Brynjar Elinardon – 4. ágúst, 2020

    Vvg

  12. Rated 5 out of 5

    Sveinn Þór Arnarson – 17. ágúst, 2020

    Mig lángar í þetta spilaði þetta grimmt þegar ég var barn

  13. Rated 5 out of 5

    Sveinn Þór Arnarson – 18. ágúst, 2020

    Lángar rosalega ì spilip veit ekki hvernig þetta virkar held ég sé kominn. með mörg í körvuna en þarf bara eitt
    Veit ekki hvernig ég à að snúa mèr

  14. Rated 4 out of 5

    Jón sævar ólafsson – 6. september, 2020

    Myndi vilja þyggja það og spila við föður minn sem var sjómaður

  15. Rated 5 out of 5

    Jónína ólafsdóttir – 8. september, 2020

    Vá búin að bíða lengi lengi

  16. Rated 5 out of 5

    Hörður Jónsson – 9. september, 2020

    Langar í Útvegsspilið

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.

Tengdar vörur

  • Rated 4.67 out of 5

    Hættuspilið

    9.990 kr.
  • Gömlu skipin

    2.990 kr.
Spilaborg.is - Sími 416-1718 - Tölvupóstfang spilaborg@spilaborg.is
  • Facebook
  • Notkunar- og persónuverndarskilmálar
Hættuspilið
Scroll to top